27.10.2014 | 21:57
Tölfræðiverkefni
Ég og bekkjarfélaginn minn Andri gerðum saman glogster tölfræðiverkefni í stærðfræði. Til þess að finna upplýsingarnar þurftum við að fara inná hagstofa.is og velja þann flokk sem við vildum fjalla um. Við áttum að setja það í excel og velja súlurit eða myndrit. Það sem mér fannst athyglisvert var að olíunotkun á bílum var meiri heldur en á flugvélum, því að tankurinn á flugvélum er mikið stærri en á bílum. Ég lærði mikið um excel, glogster, Snipping Tool og fleira. Hér með þakka ég fyrir mig :)
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.11.2013 | 09:30
Hvalaverkefni
Við lásum um hvali úr Villtu spendýrin okkar.
Gerðum vinnubók, gerðum uppkast, hreinskrifuðum, fórum ofan í með penna, teiknuðum mynd og völdum einn tannhval og einn skíðishval sem við gerðum hugarkort um.
Síðan enduðum við á að gera glærusýningu.
Svo gerðum við hæku, vennmynd, krossglímu og hvalveiðar.
Svo í einum stærðfræðitímanum fórum við út og krítuðum hval saman skipt í hópum.
Mér sjálfum fannst þetta bara nokkuð skemmtilegt verkefni.
Bloggar | Breytt 21.11.2013 kl. 11:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar